|
Acaena caesiglauca |
Blálauf |
Smágerð þekjuplanta, með fínlegu laufi, sáir sér nokkuð. Harðgerð. |
15 |
|
Acaena microphylla |
Þyrnihnetulauf |
Fínleg þekjuplanta með brúnleytu laufi. |
10 |
|
Acaena saccaticupula |
Glitlauf |
Lík þyrnihnetulaufi en fínlegri, blöðin grágræn. Falleg. Harðgerð. |
15 |
|
Achillea tomentosa |
Gullhumall |
Blóm skærgul í stórum klösum í júlí-ágúst. Grágræn fíngerð laufblöð.þarf sól. |
20 |
|
Aconitum napellus |
Venusvagn/bláhjálmur |
Fjólublá blóm í löngum klösum, blómstrar í júlí – ágúst. Skuggþolinn, harðgerður. Plantan er eitruð. |
120 |
 |
Adenostyles alliariae |
Fjallasveipur |
Fjólublár í júlí |
150 |
|
Adenostyles alpina |
Alpasveipur |
Fjólublá blóm í júlí. Harðgerður |
60 |
|
Ajunga reptans ‘Atropurpurea’ |
Dvergavör |
Blá blóm í júlí, rauð laufblöð. Skuggþolin, góð þekjuplanta |
25 |
|
Ajunga reptans ‘Variegata’ |
Dvergavör |
Blá blóm í júlí, laufblöð.mislit, ljósgræn og hvít. Skuggþolin, góð þekjuplanta |
15 |
|
Alchemilla mollis |
Garðamaríustakkur |
Blóm gulgræn í júlí. Falleg, harðgeð þekjuplanta. Góð til að þurrka. |
50 |
|
Allium schoenophrasum |
Graslaukur |
Þetta er kryddjurt af bestu gerð en blómgast líka með fallegum fjólubláum blómum í júlí. Harðgerður. |
30 |
|
Alopecurus pratensis ‘Aureovariegatus’ |
Háliðagras |
Gras með gul röndóttum blöðum. Verður fallegast á björtum stað. Harðgert. |
70 |
|
Anaphalis margaritacea |
Snækollur |
Blóm hvít í ágúst, gráloðin laufblöð, skríður nokkuð. Harðgerður |
50 |
|
Anaphalis var. monocephala |
Tindadjásn |
Blóm gráhvít í júlí–ágúst. Þarf bjartan sólríkan stað. Harðgert |
15 |
|
Antennaria dioica |
Garðalóurt |
Bleik blóm í júlí, gráloðin blöð. Harðgerð. |
15 |
|
Aquilegia |
Vatnsberi |
Blandaðir litir. |
15 |
|
Aquilegia flabellata |
Blævatnsberi |
Blóm blá og hvít lútandi í maí. |
20 |
|
Arabis alpina ssp. caucasica ‘Schneehaube’ |
Garðskriðnablóm |
Blöð ljósgrágræn, blómin stór, hvít í júní og þekja plöntuna að mestu, þurr sendinn jarðvegur. Harðgerð. |
20 |
|
Arabis alpina ssp. caucasica ‘Variegata’ |
Garðskriðnablóm |
Hvít blóm, mislit blöð, grágræn með hvítar skellur. |
20 |
|
Armeria maritima |
Geldingahnappur |
Blóm rauðbleik í júlí sendinn jarðvegur. Harðgerður. |
20 |
|
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum ‘Variegatum’ |
Hnúðhafri |
Mjó blöð ljósgræn með hvítar rendur. Blómgast í ágúst (puntur) Fallegt skrautgras. |
70 |
|
Aruncus aethusifolius |
Gemsuskegg |
Blóm gulhvítir toppar í júlí. Rauðir haustlitir. Skuggþolin og harðgerð. |
25 |
|
Aruncus dioicus |
Geitaskegg |
Hvítir, stórir, rjómahvítir blómskúfar í júlí. Rakur, frjór jarðvegur. Karlplantan er öll grófari og fallegri. |
175
|
|
Asarum europaeum |
Heslijurt |
Skógarplanta sem myndar þéttar breiður þykkra gljáandi, sígrænna laufblaða. Blóm rauðbrún og klukkulaga. Blómgast í júní. Skuggþolin. |
15 |
|
Aster |
Stjörnufífill |
Blá blóm í ágúst, skriðul. Harðgerð. |
60 |
|
Aster tongolensis |
Kvöldstjarna |
Blóm blá í júlí-ágúst. |
25 |
|
Astilbe chinensis var.pumila |
Kínablóm |
Blóm ljósbleik. Blómgast í ágúst-sept. Þrífst bara vel. |
40 |
|
Astilbe x arendsii ‘Fanal’ |
Musterisblóm |
Blómskúfar rauðir í júlí – ágúst. Rakur, frjór jarðvegur. Blaðfallegt, skuggþolið og harðgert |
60 |
|
Astrantia carniolica ‘Rubra’ |
Alpasveipstjarna |
Dökkrauð í júlí – ágúst. Góð til afskurðar. Skuggþolin og harðgerð. |
60 |
|
Astrantia carniolica ‘Ruby Cloud’ |
Alpasveipstjarna |
Rauð í júlí – ágúst. Góð til afskurðar. Skuggþolin og harðgerð. |
60 |
|
Astrantia major |
Sveipstjarna |
Ljósbleik í júlí – ágúst. Góð til afskurðar. Skuggþolin og harðgerð. |
70 |
|
Astrantia major ‘Claret’ |
Sveipstjarna ‘Claret’ |
Rauðbleik í júlí – ágúst. Góð til afskurðar. Skuggþolin og harðgerð. |
70 |
|
Astrantia maxima |
Fjallasveipstjarna |
Rauðbleik í júlí. Góð til afskurðar. Blómin standa lengi. Skuggþolin og harðgerð. |
60 |
|
Athyrium filix-femina |
Fjöllaufungur |
Íslenskur burkni, algengur. Burknar þurfa rakahelda, frjóa mold þola vel skugga líka sól. Fíngerður. Þrífst vel í görðum |
75 |
|
Athyrium filix-femina ‘Fritzelliae’ |
Fjöllaufungur |
Afar fínleg sérkennileg planta, með snúnum hliðarsmáblöðum. Þolir vel skugga. Seinvaxin, harðgerð. |
30 |
|
Athyrium niponicum ‘Burgundy Lace’ |
Fjöllaufungur ‘Burgundy Lace’ |
Rauðlilla blöð |
|
|
Athyrium niponicum ‘Ursula Red’ |
Fjöllaufungur ‘Ursula Red’ |
Rauðlilla blöð |
|
|
Azorella trifurcata |
Nálapúði |
Lítil gulgræn blóm júlí. Sígræn púðaplanta. Þrífst vel. |
10 |
|
Bergenia cordifolia |
Hjartasteinbroti |
Blóm bleik í júní, stór sígræn laufblöð. Skuggþolinnog harðgerður. |
30 |
|
Bupleurum ranunculoides |
Gulbudda |
Blóm gulgræn í júlí – ágúst. Þarf kalkríkan jarðveg. Sólríkan vaxtarstað. |
20 |
|
Calamintha grandiflora |
Keisarafingur
|
Blóm bleik í ágúst. Harðgerð. Þrífst best í hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg og gott skjól.. Laufið notað sem krydd. |
40 |
|
Calceolaria polyrrhiza |
Hulduskór |
Blóm gul í júní, skriðull. Harðgerð |
15 |
|
Caltha palustris ‘Flore Pleno’ |
Hófsóley lækjasóley |
Blómin mörg, fyllt stór og gul. Vex vel í blautum jarðvegi. Blómstrar í maí. |
25 |
|
Campanula carpatica ‘Blue Clips’ |
Hjartaklukka |
Himinbláar uppréttar klukkur í júlí. Miðlungsharðgerð. |
30 |
|
Campanula carpatica ‘Weisse Clips’ |
Hjartaklukka Hvít |
Hvítar uppréttar klukkur í júlí. Miðlungsharðgerð. |
30 |
|
Campanula cochlearifolia |
Smáklukka |
Blá blóm í júlí, fínleg og falleg. Harðgerð. |
15 |
|
Campanula cochlearifolia ‘Alba’ |
Smáklukka |
Hvít blóm í júlí, fínleg og falleg. Harðgerð. |
15 |
|
Campanula collina |
Hólaklukka |
Fjólubláar lútandi klukkur í júlí – ágúst. Skríður nokkuð. Harðgerð. |
20 |
|
Campanula glomerata |
Höfuðklukka |
Blóm dökkfjólubláir þéttir kollar með stórum uppréttum klukkum í ágúst |
30 |
|
Campanula glomerata ‘Alba’ |
Höfuðklukka |
Blóm hvítir þéttir kollar með stórum uppréttum klukkum í ágúst |
30 |
|
Campanula latifolia var. macrantha |
Risaklukka |
Blóm fjólubláar klukkur í klasa í júlí Þarf að binda upp. Harðgerð. |
150 |
|
Campanula persicifolia |
Fagurklukka |
Ljósbláar klukkur í júlí-ágúst. Þarf uppbindingu. |
60 |
|
Campanula pulla |
Alpaklukka |
Dökkfjólubláar lútandi litlar klukkur í júlí-ágúst skríður og myndar breiður. |
10 |
|
Campanula punctata |
Dröfnuklukka |
Hvítar lútandi klukkur í ágúst. Skríður nokkuð. Harðgerð. |
20 |
|
Campanula rhomboidalis |
Tígulklukka |
Blóm hvítar klukkur í júlí, sáir sér og skríður mikið. Upplögð í blómaengi. Harðgerð |
60 |
|
Campanula rodundifolia |
Bláklukka ísl. |
Bláar finlegar klukkur í júlí. Íslenskur gimsteinn |
30 |
|
Campanula sarmatica |
Rússaklukka |
Blóm grábleik í júlí. Blöð gráloðin. Falleg en frekar viðkvæm. |
40 |
|
Centaurea dealbata |
Silfurkornblóm |
Stór grágræn laufblöð. Blóm rósrauð í ágúst. Þarf stuðning. Harðgert. |
90 |
|
Centaurea uniflora |
Kögrakornblóm |
Blón rauðfjólublá í júlí. Laufblöðin gráloðin |
40 |
|
Cerastium biebersteinii |
Rottueyra |
Hvít blóm í júní-júlí.Skriðul, fljótvaxin og myndar breiður, þurrkþolin og harðgerð. |
20 |
|
Chiastophyllum oppositifoliom |
Urðargull |
Blómin lítil, gullgul í hangandi klösum. Blómgast í júlí. Frekar viðkvæm. |
20 |
|
Circium acaule |
Lágþistill |
Hvít blóm, frekar stórar körfur í júlí-ágúst. Blöð grágræn og þyrnótt. |
20 |
|
Cortaderia selloana ‘Pumila’ |
Pampasgras |
Skrautgras græn blöð með stórum hvítum skúfum síðsumars |
100-125 |
|
Cortusa matthioli ‘Alba’ |
Alpabjalla |
Hvít blóm í júní, sáir sér nokkuð. Blaðfögur. Harðgerð. |
30 |
|
Cortusa matthioli f.pekinensis |
Alpabjalla |
Rauðfjólublá blóm í júní, sáir sér nokkuð. Blaðfögur. Harðgerð. |
30 |
|
Cotula squalida |
Fótaskinn |
Jarðlæg þekjuplanta,með sérkennilegri ilman.skríður mikð, ekki harðgerð. |
5 |
|
Cymbalaria pallida |
Músagin |
Rauðfjólublá blóm frá júní, þurr, magur jarðvegur, bjartur vaxtastaður, skríður mikið. Harðgert, fallegt í hleðslur. |
5 |
|
Cymbalaria pallida |
Músagin |
Hvít blóm frá júní, þurr, magur jarðvegur, bjartur vaxtastaður, skríður mikið. Harðgert, fallegt í hleðslur. |
5 |
|
Delphinium x cultoru ‘Blue Bird’ |
Riddaraspori |
Milliblár, blómgast í júlí-ágúst. Þarf uppbindingu. Bjartur vaxtarstaður |
150 |
|
Delphinium x cultoru ‘Astolat’ |
Riddaraspori ‘Astolat’ |
Bleikur, blómgast í júlí-ágúst. Þarf uppbindingu. Bjartur vaxtarstaður |
100-150 |
|
Dianthus |
Dvergnellikka |
Blóm bleik í júní-júlí. Myndar breiðu, blöð grágræn. Blómviljug og harðgerð. |
10 |
|
Dianthus deltoides ‘Brilliant’ |
Dvergadrottning |
Blóm hárauð í júlí-ágúst. Þarf sendinn jarðveg. |
10 |
|
Dianthus gratianopolitanus |
Laugadrottning |
Rauð, bleik eða hvít meðalstór blóm í júlí-sept. Harðgerð og blómviljug. |
20 |
|
Dianthus pavonius |
Grasdrottning |
Bleik í júlí. Fínleg og falleg. |
10 |
|
Dicentra eximia |
Álfahjarta |
Blóm ljósrauð, hjartalaga, hangandi í stuttum klösum, í júní. |
20 |
|
Dicentra formosa |
Dverghjarta |
Blóm bleik, í júní og getur staðið í blóma fram í september. Harðgerð. |
30 |
|
Dicentra spectabilis |
Hjartablóm |
Blómstönglarnir með hárauðum, hjartalaga blómum í júní-júlí. Blómin standa lengi. |
75 |
|
Dodecatheon meadia |
Goðalykill |
Blóm bleik í júní, Harðgerð. Sólelsk en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í djúpum, rökum jarðvegi. Hentar sem skógarbotnsplanta og í fjölæringabeð. |
40-60 |
|
Doronicum orientale |
Hjartarfífill |
Gulir fíflar í júní. Þolir skugga. Harðgerður |
60 |
|
Douglasia vitaliana |
Glófeldur |
Myndar breiður af gulum blómum í maí. |
10 |
|
Dryopteris filix-mas |
Stóriburkni |
Stærstur íslenskra burkna. Breiðir brúskar af fremur grófum blöðum. Mjög harðgerður og gróskumikill. |
90 |
|
Dryopteris wallichiana |
Burkni |
Dökkgræn, þykk laufblöð |
75 |
|
Erigeron speciosus ´Pink Jewel´ |
Garðakobbi Pink Jewel´ |
Bleikur í júlí, Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð. |
40-60 |
|
Eryngium alpinum ‘Superbum’ |
Alpaþyrnir |
Stálbláir blómkollar í júlí-ágúst. Sérkennileg og eftirsótt planta. Harðgerð |
100 |
|
Euphorbia dulcis ‘Chamaeleon’ |
Sætumjólk |
Blöðin dökkrauðbrún, blómin lítil gul. Sólríkur vaxtastaður. Harðgerð. |
60 |
|
Fargesia murieliae |
Gulbambus |
Sígræn formfögur planta. Rakur frjór jarðvegur. Harðgerður. |
150 |
|
Filipendula kamtschatica |
Risamjaðurt |
Hvít blóm í ágúst, rakur frjór jarðvegur. Þolir skugga. Harðgerð. |
200 |
|
Filipendula purpurea |
Rósamjaðurt |
Rauðbleik blóm í stórum skúfum í ágúst. Skriðulir jarðstönglar. Þolir skugga. Þarf rakan frjóan jarðveg. Falleg og harðgerð. |
100 |
|
Filipendula ulmaria |
Mjaðurt ísl. |
Hvít ilmandi blóm í ágúst, rakur frjór jarðvegur. Þolir skugga. Harðgerð. |
70 |
|
Filipendula ulmaria ‘Flore Pleno’ |
Mjaðurt |
Hvít, fyllt ilmandi blóm í ágúst, rakur frjór jarðvegur. Þolir skugga. Harðgerð. |
80 |
|
Filipendula ulmaria ‘Variegata’ |
Mjaðurt |
Hvít ilmandi blóm í júlí, blöð mikið gulflekkótt. Rakur frjór jarðvegur. Virkilega falleg og harðgerð planta. |
60 |
|
Fragaria ‘Pink Panda’ |
Skrautjarðarber |
Blóm rauðbleik í júlí-ágúst. Góð ber og falleg planta, mætti nota í hengipotta. |
15 |
 |
Galium odoratum |
Anganmaðra |
Blóm hvít í júli. Skríður, góð þekjuplanta. Skuggþolin og blómviljug. Rakur jarðvegur. Harðgerð. |
20 |
|
Gentiana lutea |
Gulvöndur |
Gul blóm á áberandi blómstönglum í júlí. Stór falleg blöð Rakur frjór jarðvegur. Sólrikur vaxtastaður. Harðgerður. |
100 |
|
Geranium dalmaticum |
Dalmatíublágresi |
Bleik blóm í júlí-ágúst. Blöð rauðgræn, ilmandi. Sólríkur vaxtarstaður. Harðgerð. |
15 |
|
Geranium ibericum |
Roðablágresi |
Blóm bláfjólublá með rauðum æðum í júlí. Glæsileg planta og harðgerð. |
60 |
|
Geranium macrorrhizum |
Ilmgresi |
Blóm bleik í júlí, laufblöð ilmandi. Sendinn, þurr jarðvegur á sólríkum stað. |
35 |
|
Geranium sanguineum |
Blóðgresi |
Blóm sterkbleik í júlí-ágúst. Sendinn, þurr jarðvegur. Harðgert. |
15 |
|
Geranium sylvaticum Bleikt |
Blágresi Bleikt |
Bleik í júlí. Harðgerð. Skuggþolin. Þrífst best í rökum, vel framræstum jarðvegi en þolir þurrk. Hentar í fjölæringarbeð. |
40 |
|
Geum coccineum ‘Prince of Orange’ |
Skarlatsfífill |
Blóm rauðappelsínugul í júní- júlí. Sólríkur vaxtastaður. |
30 |
|
Geum rivale |
Fjalldalafífill ísl. |
Blóm rauðbleik og drúpandi í júní-júlí. |
30 |
|
Gypsophila repens |
Dvergaslæða |
Skriðul og myndar breiður. Blóm hvít í maí-ágúst. Kalkríkur þurr jarðvegur. Ekki flytja þær. Falleg í steinhæðir. |
10 |
|
Gypsophila repens ‘Rosea’ |
Dvergaslæða |
Skriðul og myndar breiður. Blóm bleik í maí-ágúst. Kalkríkur þurr jarðvegur. Ekki flytja þær. Falleg í steinhæðir. |
10 |
|
Helleborus niger |
Jólarós |
Blóm hvít frekar stór í október-janúar og standa lengi blöð sígræn. Frjór moldarjarðvegur.
|
30 |
|
Helleborus orientalis ‘Red Hybrids’ |
Fösturós |
Blóm rauðleit lítið eitt lútandi í mars-apríl. Blöð sígræn. Hálfskuggi. Frjór moldarjarðvegur. |
30 |
|
Helleborus orientalis ‘Spotted Hybrid’ |
Fösturós |
Blóm lítið eitt lútandi í mars-apríl. Blöð sígræn. Hálfskuggi. Frjór moldarjarðvegur. |
30 |
|
Helleborus orientalis ´Pretty Ellen Red´ |
Fösturós ´Pretty Ellen Red´ |
Rauðbleik í apríl/maí. Skuggþolin. Þarf gott skjól. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Öll plantan eitruð. Hentar sem botngróður í trjábeð, þá helst undir barrtré. |
30-50 |
|
Helleborus viridis |
Fjallaskuggi |
Hvít blóm, fellir blöð. Hálfskuggi. Frjór moldarjarðvegur. Eitruð. |
30 |
|
Hemerocallis ventricosa |
Daglilja |
Rauðgul blóm í greinóttum klösum í ágúst. Moldarmikill rakur jarðvegur,ekki mikill áburður. Sólríkur vaxtastaður. |
50 |
 |
Hepatica nobilis (Hepatica triloba) |
Skógarblámi |
Blár í apríl. Skuggþolin. Þarf rakan næringarríkan jarðveg. Laufið sígrænt. Hentar sem þekjuplanta í tjrábeð. |
10 |
|
Hesperis matronalis |
Næturfjóla |
Beinvaxin með langa klasa af ljósfjólubláum blómum. Blómgast lengi um mitt sumar og ilmar mikið. Harðgerð. |
70 |
|
Heuchera micrantha ‘Palace Purple’ |
Klettaroði ‘Palace Purple’ |
Hvít blóm í júlí. Skuggþolin. Blöðin sígræn/rauð. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð, sem lággróður í runnabeð og sem kantplanta. |
50 |
|
Heuchera sanguinea ‘Splendens’ |
Morgunroði |
Hjartalaga laufblöð, oftast með ljósum eða silfurlitum blettum. Blóm bjöllulaga, fagurrauð í júlí. Blómsæll. |
30 |
|
Hieracium aurantiacum |
Roðafífill |
Rauð blóm í júlí, sáir sér mikið upplagður í blómaengi. Harðgerður |
50 |
|
Hordeum jubatum |
Silkibygg |
Grasbrúskur með blá-rauðleitan punt í júlí-ágúst. Ekki reita hann upp á vorin. |
30 |
|
Horminum pyrenaicum |
Drekagin |
Blóm bláfjólublá í einhliða klösum í júlí. Þrífst vel. |
25 |
|
Hosta ‘Francee’ |
Brúska |
Er lík forlagabrúsku. Stór dökkgræn laufblöð með hvítar rendur á blaðjöðrum |
60 |
|
Hosta ‘Royal Standard’ |
Brúska |
Blöð olífurgræn. |
75 |
|
Hosta ‘Wide Brim’ |
Brúska |
Blöð breiðegglaga ljósgræn með breiðum, óreglulegum gulum jöðrum. |
60 |
|
Hosta ´Blue Mouse Ears´ |
Brúska ´Blue Mouse Ears´ |
Blöð blágræn
|
20-40 |
|
Hosta ´Devon Green´ |
Brúska ´Devon Green´ |
Blöð Græn glansandi |
30-50 |
|
Hosta ´Halcyon´ |
Brúska ´Halcyon´ |
Blöð blágrá |
40-60 |
|
Hosta ´Sum and Substance´ |
Brúska ´Sum and Substance´ |
Blöð gulgræn |
50-100 |
|
Hosta fortunei ‘Albopicta’ |
Forlagabrúska |
Blöð eru löng frekar mjó, fyrst næstum hvít. Eru með grænum jöðrum sem verða svo ljósgræn með grænum jöðrum. |
60 |
|
Hosta fortunei ‘Aurea’ |
Forlagabrúska |
Blöð ljósgræn. |
60 |
|
Hosta nigrecens ‘Krossa Regal’ |
Brúska |
Blöð blágræn. |
50 |
|
Hosta sieboldiana |
Blábrúska |
Blöð nokkuð stór hjartalaga, grá-blágræn. |
40 |
|
Hosta sieboldiana ‘Elegans’ |
Blábrúska |
Blöð blá. |
40 |
|
Hosta sieboldiana ‘Frances Williams’ |
Blábrúska ‘Frances Williams’ |
Blöð grágræn með gulgrænum jaðri |
50-100 |
|
Hosta undulata ‘Albomarginata’ |
Bylgjubrúska |
Blöð,flöt ljósgræn með hvíta jaðra. |
40 |
|
Hosta x tardiana ‘Blue Cadet’ |
Brúska |
Blöð blágræn. |
40 |
|
Hosta x tardiana ‘Halcyon’ |
Brúska |
Blöð blágræn. |
40 |
|
Hosta´Undulata Mediovariegata´ |
Bylgjubrúska ´Undulata Mediovariegata´ |
Blöð hvít með grænum jaðri |
30-60 |
|
Hutchinsia alpina |
Snæbreiða |
Mjög smágerð. Fljót að mynda breiður. Blómin hvít, blómgast í júní og fram eftir sumri. Góð steinhæðaplanta. |
8 |
|
Hypericum maculatum |
Flekkjagullrunni |
Blóm gul í ágúst. Skriðular rætur. Snauður sandjarðvegur í sól. Harðgerður. |
60 |
|
Hyssopus officinalis |
Ísópur |
Kryddjurt. Blóm blá í ágúst-sept. Bjartur, þurr vaxtarstaður |
30 |
|
Inula hirta |
Hærusunna |
Blóm gullgul í júlí-ágúst. Sólelsk. |
35 |
|
Inula orientalis |
Hlíðasunna |
Blóm frekar stór, gullgul í júlí-ágúst. Sólelsk. |
45 |
|
Iris chrysographes |
Geislaíris |
Blóm fjólublá í júní. Þarf rakan jarðveg. |
45 |
|
Iris halophila |
Seltuíris |
Fjólublá blóm í júlí. Rakur jarðvegur. |
60 |
|
Iris pesudacorus |
Tjarnaíris |
Blóm gul í ágúst. Rakur jarðvegur. Þolir skugga. Harðgerður. |
100 |
|
Lamium galeobdolon ‘Variegatum’ |
Gulltvítönn |
Blaðfögur þekjuplanta. Smá skuggi og rakur jarðvegur. |
10 |
|
Lamium galeobdolon ´Herman’s Pride´ |
Gulltvítönn ´Herman’s Pride´ |
Blóm gul í júlí-ágúst Blöð ljósgræn með gulleitum blettum. Smá skuggi og rakur jarðvegur. |
40 |
|
Lamium maculatum |
Dílatvítönn |
Rósrauð blóm í júlí. Blöð rauðleit, mislit. |
30 |
|
Lamium maculatum ‘Album’ |
Dílatvítönn |
Blóm hvít í júlí. Blöð silfurlit, flekkótt. Smá skuggi og rakur jarðvegur. |
30 |
|
Lamium maculatum ‘Roseum’ |
Dílatvítönn |
Blóm rósrauð. Blöð silfurlit, flekkótt. Smá skuggi og rakur jarðvegur. |
30 |
|
Laserpitium siler |
Sumarský |
Blóm hvít í stórum sveipum í júlí-ágúst. Blöð fínleg, blágræn, margskipt. |
70 |
|
Leontopodium alpinum |
Alpafífill Edelweiss |
Gráhvít blóm í júlí. Grá blöð. Sendinn, magur jarðvegur. Sæmilega harðgerður. |
20 |
|
Leucanthemopsis alpina
|
Fjallabrá |
Blóm hvít með gula miðju. |
10 |
|
Leucanthemopsis vulgare ‘Maiköning’ |
Freyjubrá maídrottning |
Blómkörfur hvítar með gula miðju í júní-júlí. |
70 |
|
Levisticum officinale |
Skessujurt |
Góð kryddjurt. Blóm gulgræn í júlí. Góð í kjötsúpu og salöt. Harðgerð. |
150 |
|
Lewisia cotyledon |
Stjörnublaðka |
Sígræn laufblöð, mynda blaðhvirfingar. Blóm oftast í ýmsum bleikum litbrigðum blómstrar í maí-ágúst. Þolir ekki bleytu. |
20 |
|
Lewisia pygmaea |
Dvergablaðka |
Smávaxin. Mjó blöð í stofnhvirfingum. Harðgerð. Blómlitur bleikur. |
8 |
|
Ligularia dentata ‘Othello’ |
Meyjarskjöldur ‘Othello’ |
Blóm gul í ágúst. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar stakstæð eða í fjölæringabeð með lágvaxnari gróðri. |
90-120 |
|
Ligularia stenocephala |
Sólskjöldur |
Blóm ljósgul í löngum grönnum klösum í júlí. Rakur jarðvegur og bjartur staður. |
140 |
|
Ligusticum scoticum |
Sæhvönn ísl. |
Blóm hvítir sveipir í júlí. Þolir nokkurn skugga. Klippið blómstölgla að lokinni blómgun. Harðgerð. |
60 |
|
Lilium bulbiferum |
Eldlilja |
Blóm appelsínugul, stór í júlí Þolirnokkurn skugga. Harðgerð. |
100 |
|
Lilium martagon |
Túrbanlilja |
Blóm fjólublá með dröfnum, ilmandi, lútandi túrbanlöguð í júlí. Harðgerð. |
90 |
 |
Lotus corniculatus |
Maríuskór |
Gul í júlí. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst bes í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Skriðul. Hentar í steinhæðir. |
25 |
|
Lupinus polyphyllus |
Skrautlúpína |
Blandaðir litir í júlí. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Hentar í sumarblómabeð. |
80 |
|
Luzula nivea |
Mjallhæra |
Gras með hvítum blómpunti. Góð til afskurðar. |
50 |
|
Lysimachia nummularia |
Skildingablóm |
Gul blóm í júlí-ágúst, sólríkur, skjólgóður vaxtastaður, rakur jarðvegur. |
15 |
|
Lysimachia punctata |
Útlagi |
Gul blóm í júlí, rakur jarðvegur. Harðgerður. |
70 |
|
Matricaria maritima plena |
Vestmannaeyja-baldursbrá |
Hvít fyllt blóm í júní-júlí. Sendinn jarðvegur. Harðgerð. |
40 |
|
Meconopsis betonicifolia |
Blásól |
Laufblöðin stór, Blómin himinblá í júní-júlí. Skuggþolinn, harðgerð. |
80 |
|
Meconopsis grandis |
Fagurblásól |
Líkist blásól, blómin heldur stærri og dekkri. |
80 |
 |
Meconopsis x sheldonii |
Glæsiblásól |
Blá í júlí |
100 |
|
Mentha x piperita |
Piparmynta |
Kryddjurt góð í te og fl. |
50 |
|
Mertensia echioides |
Dvergblálilja |
Blóm blá í júní sendinn þurr jarðvegur. Skríður mikið og myndar breiður.
|
15 |
|
Meum athamanticum |
Bjarnarrót |
Blóm hvít í sveipum í júlí, fínleg og falleg laufblöð. Þolir skugga harðgerð. |
40 |
|
Nepeta faassenii |
Kattablóm |
Blóm blá í júlí. Laufblöð grágræn, fínleg, ilmandi. Þurr bjartur vaxtastaður. |
30 |
|
Oxalis adenophylla |
Fagursmæra |
Myndar grágræna þúfu alsetta bleikum blómum í júní. Þolir illa bleytu. Sólríkan stað. |
15 |
|
Oxalis enneaphylla |
Mjallarsmæra |
Blóm hvít í júní – júlí. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. |
10 |
|
Paeonia officinalis ‘Rosea Plena’ |
Bóndarós |
Breiðir brúskar af stórum laufblöðum. Blóm stór, bleik í júlí, ofkrýnd. Djúpur, frjósamur jarðvegur. |
60 |
|
Paeonia officinalis ‘Rubra Plena’ |
Bóndarós |
Breiðir brúskar af stórum laufblöðum. Blóm stór, rauð í júlí, ofkrýnd. Djúpur, frjósamur jarðvegur. |
60 |
|
Paeonia veitchii |
Lotbóndarós |
Blóm, einföld, stór, bleik í maí-júní, lútandi. Djúpur, frjósamur jarðvegur. Fallegir rauðir fræbelgir síðsumars. |
60 |
|
Papaver bracteatum |
Risavalmúi |
Rauðappelsínugul, stór blóm í júlí. Frekar þurr, rýr jarðvegur og sólríkur staður. |
75 |
|
Papaver nudicaule |
Garðasól |
Algeng. Sáir sér mikið. Blóm gul, rauð, rauðgul, eða hvít. Blómgast allt sumarið. |
30 |
|
Papaver orientale ´Marlene´ |
Risavalmúi / Tyrkjasól ´Marlene´ |
Blóm rauð í júlí. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í sendnum, rýrum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð. |
60-100 |
|
Phalaris arundinacea ‘Picta’ |
Randagras |
Gulgrár puntur í júlí-ágúst. Blöð ljósgræn með hvítum röndum. Skríður mikið. |
130 |
|
Phlox ´Orange Perfection´ |
Haustljómi ´Orange Perfection´ |
Blóm orange |
50-70 |
|
Phlox subulata |
Garðaljómi |
Rauðfjólublá blóm í júlí-ágúst, sólríkur vaxtastaður. Vetrarskýli vissara. |
15 |
|
Podophyllum hexandrum |
Maíepli |
Blóm frekar stór, ljósbleik í maí, stórt rautt eitrað egglaga aldin á haustin. Blöð allstór en fá, brúnflekkótt. Harðgert. |
35 |
|
Polemonium coeruleum |
Jakobsstigi |
Blóm blá í júlí, skuggþolinn, harðgerður. Sáir sér oft óhóflega. Harðgerður. |
70 |
|
Polemonium coeruleum ‘Album’ |
Jakobsstigi |
Blóm hvít í júlí, skuggþolinn, harðgerður. Sáir sér oft óhóflega. Harðgerður. |
70 |
|
Polemonium reptans |
Dvergastigi |
Ljósblá blóm í júlí. Harðgerður. |
30 |
|
Polygonatum odoratum |
Ilminnsigli |
Sveigðir stönglar með hangandi hvítum klukkulaga blómum. Skuggþolinn. Skriðul. Þarf frjóan rakaheldinn jarðveg. |
60 |
|
Polygonum bistorta |
Slöngusúra |
Laufblöð mynda hvirfingu, eru löng og mjó. Blóm ljósbleik. |
70 |
|
Potentilla atrosanguinea |
Jarðarberjamura |
Rauð blóm í júlí, þurr fremur magur jarðvegur. Þolir skugga en blómstrar meira í sól. |
50 |
|
Potentilla aurea |
Garðagullmura (Alpagullmura) |
Blóm gyul í júlí, hentar í steinhæðir. |
15 |
|
Potentilla megalantha |
Japansmura |
Stór, gul blóm í júní. Bjartur vaxtarstaður. Harðgerð. |
20 |
|
Potentilla neumanniana |
Vormura |
Gul blóm í maí- júní, blómviljug. Myndar breiður. Harðgerð. |
15 |
|
Potentilla nitida ‘Alannah’ |
Glitmura |
Blóm bleik í júlí-ágúst. Blöð fínleg, grágræn. Þurr bjartur staður. |
10 |
|
Potentilla reckta |
Glæsimura |
Gul fremur stór blóm í júlí-ágúst. Þarf stuðning. Harðgerð. |
50 |
|
Potentilla x hybrida ‘Glory of Nancy’ |
Blendingsmura |
Rauðgul hálffyllt blóm í ágúst. Falleg og harðgerð. |
40 |
|
Primula auricula |
Mörtulykill |
Blómin eru í ýmsum litum í maí-júní. Frekar rakur jarðvegur. Harðgerður. |
15 |
|
Primula florindae |
Friggjarlykill |
Orans, gul, eða rauð ilmandi blóm á stönglum í júlí. Rakur frjór jarðvegur. Algjörlega ómissandi í garðinn. Harðgerður. |
70 |
|
Primula hirsuta |
Roðalykill |
Myndar breiðu, alsetta bleikum blómum í apríl-maí. Þykk laufblöð. Yndisleg. |
15 |
|
Primula involucrata |
Harnarlykill |
Ljósfjólublá blóm í júní. Blöð lítil, þykk. Blómviljugur og haðgerður. |
25 |
|
Primula juliae |
Júlíulykill
|
Blóm fjólublá í maí. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Skriðul. Hentar sem þekjuplanta. |
10 |
|
Primula latifolia |
Límlykill |
Blóm fjólublá til rauðfjólublá í maí-júní. |
15 |
|
Primula lutiola |
Mánalykill |
Blóm ljósgul í júní. Gróskumikill og þrífst vel. |
30 |
|
Primula marginata |
Silfurlykill |
Blómgast í maí-júní. Blandaðir litir. Blöð grágræn mélug. Harðgerður. |
10 |
|
Primula parryi |
Gyðjulykill |
Rósrauð blóm í júlí. Þessi fallegi lykill þrífst ágætlega hér. |
25 |
|
Primula rosea |
Rósulykill |
Blóm rósrauð í maí. |
15 |
|
Primula saxatilis |
Klettalykill |
Blóm rauð til ljósrauðfjólublá í júní. |
20-30 |
|
Primula veris |
Sifjarlykill |
Gul blóm í maí. Fallegur, harðgerður. |
20 |
|
Primula vialii |
Mongólalykill |
Blóm blá/lilla í júlí, knúpar rauðir, sérkennileg blómskipan á löngum blómstönglum. |
30-40 |
|
Primula x bulleesiana |
Hæðalykill blendingur |
Blandaðir litir í júlí. Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þolir hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar í fjölæringabeð. |
40-50 |
|
Primula x deschmannii |
Hamralykill |
Blóm bleik í júní. Fínleg og falleg planta. Harðgerður. |
10 |
|
Primula x forsteri |
Perlulykill |
Ljósrauð blóm í maí-júní. Harðgerður. |
5 |
|
Primula x pruhoniciana ‘John Mo’ |
Elínarlykill |
Blóm ljósgul í maí. Blómviljugur og harðgerður. |
10 |
|
Primula x pruhoniciana ‘Snjórisi’ |
Elínarlykill |
Blóm hvít í maí. Blómviljugur og harðgerður. |
10 |
|
Primula x pubescens |
Frúarlykill |
Ýmsir blómlitir. Líkist mörtulykli. |
15 |
|
Prunella vulgaris |
Blákolla ísl. |
Blá blóm í júlí-ágúst. Sáir sér mikið. |
30 |
|
Pulsatilla vulgaris |
Geitabjalla |
Fínleg laufblöð. Blóm rauð, hvít eða fjólublá í maí-júní. Harðgerð. |
15 |
|
Ranunculus aconitifolius ‘Flore Pleno’ |
Silfursóley |
Blóm hvít, fyllt. Blómgast í júní-júlí. Harðgerð, falleg, auðræktuð. |
50 |
|
Ranunculus parnassifolius |
Kalksóley |
Blóm stór, snjóhvít í maí-júní. Þetta er algjör perla. Harðgerð. |
15 |
|
Rhodgersia sambucifolia |
Yllilauf |
Blöð græn með bronsáferð. Frjór, rakur jarðvegur á skuggsælum stað. Harðgerð. |
65 |
|
Rhodiola crassipes |
Tindahnoðri |
Blóm lítil, gulhvít í skúf. Blómgast í júní-júlí. |
25 |
|
Rhodiola dumulosa |
Klukkuhnoðri |
Blöðin eru ljósgræn fíngerð. Blóm stór hvít. Harðgerð. |
15 |
|
Rhodiola rosea |
Burnirót ísl. |
Íslensk jurt. Vinsæl í steinhæðir. Blómgast í júní. |
30 |
|
Rhodiola semenowii |
Skessuhnoðri |
Ljósgræn blöð. Blóm í klasa klukkulaga, í júní-júlí. gulrauð fræhýði síðsumars. |
40 |
|
Rubus arcticus |
Bjarnarber |
Þekjuplanta með bleikum blómum í júlí. Skríður og myndar breiður. Skuggþolin. |
15 |
|
Saxifraga aizoides |
Gullsteinbrjótur ísl. |
Gul blóm í júlí. Frekar rakur jarðvegur. |
10 |
|
Saxifraga cotyledon |
Klettafrú ísl. |
Blaðhvirfingar stórar, sígrænar. Blóm hvít í löngum skúf í júlí. |
35 |
|
Saxifraga cotyledon ‘Pyramidalis’ |
Fagurfrú |
Blöð mjórri og lengri en á klettafrú. Blóm hvít í löngum skúf í júlí. |
40 |
|
Saxifraga cuneifolia |
Rökkursteinbrjótur |
Hvít blóm í júlí. Sígrænar blaðhvirfingar. Harðgerður. |
15 |
|
Saxifraga geranioides |
Storkasteinbrjótur |
Blöð þykk og stinn. Blóm stór, snjóhvít. Blómgast í júlí. Blómsæl. Þrífst vel. |
20 |
|
Saxifraga hirculus |
Gullbrá ísl. |
Þrífst vel í raka. Blóm gul með rauðum dröfnur neðan til á hverju krónublaði. |
10 |
|
Saxifraga hypnoides |
Mosasteinbrjótur |
Blóm hvít í júní. Harðgerð íslensk planta. Þrífst vel á sólríkum stað í þurrum og rýrum jarðvegi. Góð í steinhæðir. |
15 |
|
Saxifraga hypnoides |
Mosasteinbrjótur ísl. |
Blómstönglar bera fá en stór, hvít blóm. |
15 |
|
Saxifraga oppositifolia |
Vetrarblóm |
Sígrænar breiður með fagurrósrauðum blómum í apríl. Magur sandjarðvegur. |
10 |
|
Saxifraga paniculata |
Bergsteinbrjótur ísl. |
Myndar þéttar blaðhvirfingar. Hvít blóm í júní-júlí Harðgerð. |
15 |
|
Saxifraga paniculata ‘Multipunctata’ |
Bergsteinbrjótur |
Myndar þéttar blaðhvirfingar. Blóm hvít í júní-júlí. Harðgerð. Algeng. |
15 |
|
Saxifraga paniculata ‘Rosea’ |
Bergsteinbrjótur |
Myndar þéttar blaðhvirfingar. Rauðbleik blóm í júní-júlí. Harðgerð. Algeng. |
15 |
|
Saxifraga rotundifolia |
Dröfnusteinbrjótur |
Blóm hvít, stjörnulaga á löngum stilk í júní. Þolir mjög vel skugga. |
40 |
|
Saxifraga urbium ‘Primolides’ |
Dvergskuggasteinbrjótur |
Bleik blóm í júní, þolir vel skugga. Fínleg, sígræn, góð þekjuplanta. |
15 |
|
Saxifraga x arendsii |
Roðasteinbrjótur |
Blóm bleik í maí. Blöð mynda sígræna breiðu. |
15 |
|
Saxifraga x arendsii ‘Feuerwerk’ |
Roðasteinbrjótur |
Þéttar blaðþúfur og blóm rósrauð í maí. |
15 |
|
Saxifraga x arendsii ‘Schneeteppich’ |
Garðasteinbrjótur |
Hreinhvít blóm í júlí. Sígrænar blaðhvirfingar. Harðgerður. |
15 |
|
Saxifraga x burnatii |
Fjallasteinbrjótur |
Blóm hvít. Sígrænar blaðhvirfingar. |
15 |
|
Saxifraga x urbium ‘Aureopunctata’ |
Postulínsblóm Skuggasteinbrjótur |
Sígrænar stórar blaðhvirfingar með mislitum blöðum. Blóm hvít með rauðum dröfnum í júní. Skuggþolinn, harðgerður. |
30 |
|
Saxifraga x urbium ‘London Pride’ |
Postulínsblóm Skuggasteinbrjótur |
Sígrænar stórar blaðhvirfingar. Blóm hvít með rauðum dröfnum í júní. Skuggþolinn, harðgerður. |
30 |
|
Scabiosa caucasica ‘Blue Diamonds’ |
Systrablóm |
Blóm blá-bleik á haustin. Sól og skjól. |
40 |
|
Sedum acre |
Helluhnoðri ísl. |
Myndar ljósgræna jarðlæga breiðu, þakta fagurgulum stjörnulaga blómum í júlí-ágúst. Magur sendinn jarðvegur. |
5 |
|
Sedum aizoon |
Gullhnoðri |
Blóm ljósgul, blómgast í júlí. |
25 |
|
Sedum album |
Ljósahnoðri |
Blóm mörg saman í flötum skúf, hvít. Blómgast í ágúst. |
15 |
|
Sedum album var. murale |
Kóralhnoðri |
Rauðleitt lauf, blómin bleik í júlí. |
15 |
|
Sedum anacampseros |
Klappahnoðri |
Blöð blágræn, sígræn. Blóm lítil í ágúst dökk rauðbrún að innan. Vinsæll í steinhæðir. Harðgerður. |
15 |
|
Sedum douglasii |
Ígulhnoðri |
Blóm gul í júli. Sígrænn. Blómviljugur. |
15 |
|
Sedum ewersii |
Fjallahnoðri |
Blóm rósrauð, stjörnulaga í ágúst. Blómsæll og harðgerður. |
10 |
|
Sedum forsterianum ssp. elegans |
Roðahnoðri |
Líkur berghnoðra en fíngerðari. Blöð stundum gulgræn, blóm gul. |
10 |
|
Sedum kamtschaticum |
Stjörnuhnoðri |
Blóm stór gul. Fræhýðin verða gulrauð. Blómgast í júlí-ágúst. Harðgerður. |
25 |
|
Sedum kamtschaticum var.floriferum |
Blómahnoðri |
Gul blóm í júlí mjög blómviljugur. Harðgerður. |
15 |
|
Sedum lydium |
Urðarhnoðri |
Blöðin fagurgræn, verða nánast rauð í mögrum og þurrum jarðvegi Blóm litlar, hvítar stjörnur í júlí-ágúst. Harðgerður. |
5 |
|
Sedum reflexum |
Berghnoðri |
Blóm skærgul í ágúst-sept. Algengur og harðgerð. Sígræn og góð þekjuplanta. |
15 |
|
Sedum selskianum |
Sunnuhnoðri |
Blóm skærgul í júlí-ágúst. Laufblöð ljósgræn. |
20 |
|
Sedum spathulifolium |
Spaðahnoðri |
Þéttar, sígrænar blaðhvirfingar. Blöð rauð. Blóm gul í júlí-ágúst. Ekki harðgerður. |
12 |
|
Sedum spathulifolium ‘Cape Blanco’ |
Héluhnoðri |
Er með einlit, ljósgrá, sígræn blöð og er viðkvæmur. Blóm gul í júlí. |
10 |
|
Sedum spathulifolium var.purpureum |
Spaðahnoðri |
Er með tvílitar blaðhvirfingar þar sem ytri blöðin eru hárauð en hin ljósgrá. Blóm gul í júlí. Ekki harðgerður. |
12 |
|
Sedum spurium |
Steinahnoðri |
Blóm bleik í júlí-ágúst. Sígræn, harðgerð þekjuplanta. |
15 |
|
Sedum spurium ‘Album’ |
Steinahnoðri |
Blóm hvít, í júlí-ágúst. Blöð ljósgræn. Sígræn, harðgerð þekjuplönta. |
15 |
|
Sedum spurium ‘Purpurteppich’ |
Steinahnoðri |
Með purpurarauð blómí júlí – ágúst og dökkrautt lauf. Sígræn, harðgerð þekjuplönta. |
15 |
|
Sedum stoloniferum |
Sandahnoðri |
Blóm fremur litlar, bleikrauðar stjörnur í júlí-ágúst. Sígræn. Blómsæl og harðgerð. |
10 |
|
Sedum telephium |
Jónsmessuhnoðri |
Uppréttir stönglar, gróftennt blöð. Blóm purpurableik í breiðum sveip í júlí. |
50 |
|
Sedum telephium ssp.fabaria |
Sumarhnoðri |
Blómskipun þétt, blómin rauðfjólublá. Blómgast í ágúst-sept. Blómviljug. |
40 |
|
Sempervivum |
Húslaukur |
Nokkrar tegundir, blóm gul eða bleik. Sígrænar, grænar eða rauðleitar blaðhvirfingar. |
10-20 |
|
Sempervivum x barbulatum |
Skegghúslaukur |
Blóm bleik í júlí-ágúst. Sígrænar blaðhvirfingar sem eru grænar með rauðbrúnum blaðoddum. Harðgeður. |
20 |
|
Senecio nemorensis ssp. fuchsii |
Lundakambur |
Gulur í ágúst |
150 |
|
Silene alpetris |
Fjallaholurt |
Lágvaxin, skriðul og myndar þétta breiðu. Blóm snjóhvít í júlí. Sáir sér. |
15 |
|
Silene dioica |
Dagstjarna |
Gömul algeng garðjurt. Blóm rósrauð. Blómgast í júní-sept. Sáir sér. |
50 |
|
Soldanella alpina |
Alpakögurklukka |
Ljósblá blóm í maí. Sígræn þykk, kringlótt blöð. Þarf þurran stað. |
15 |
|
Solidago |
Geislahrís |
Gul blóm í löngum klösum í ágúst. |
40 |
|
Solidago virgaurea |
Gullhrís |
Blóm gul í löngum klösum í ágúst. Harðgert. |
40 |
|
Stachys grandiflora |
Álfakollur |
Blóm blá í stórum kollum í ágúst. Harðgerður. |
40 |
|
Stachys grandiflora ‘Rosea’ |
Álfakollur |
Blóm bleik í stórum kollum í ágúst. Harðgerður. |
30 |
|
Synthyris stellata |
Stjörnulauf |
Blóm bláfjólublá í apríl-maí. Harðgert. |
20 |
|
Tanacetum coccineum |
Biskupsbrá |
Blóm bleik eða rauð með gulri miðju í Júlí-ágúst. Sólríkur, þurr vaxtastaður. |
75 |
|
Tanacetum coccineum ‘Robinson’s Red’ |
Biskupsbrá ‘Robinson’s Red’ |
blóm rauð í júlí/ágúst. Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Þolir illa bleytu. Þarf stuðning. |
70 |
|
Thalictrum aquilegifolium |
Freyjugras |
Beinir og stinnir stönglar. Blöð fíngerð. Blóm hvít eða fjólublá, í stórum brúskum í júlí. Harðgert. |
100 |
|
Thalictrum aquilegifolium ´Splendide´ |
Freyjugras ´Splendide´ |
Blóm bleik í júlí. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þolir vel hálfskugga. Þarf stuðning. Þrífst vel í rökum, næringarríkum jarðvegi. |
80 |
|
Thymus praecox ssp. arcticus |
Blóðberg ísl. |
Rauðfjólublá, ilmandi blóm í júní-júlí. Magur sendinn jarðvegur. |
10 |
|
Thymus serpyllum |
Brúðberg |
Ljósbleik, ilmandi blóm í júlí-ágúst. |
15 |
|
Trifolium pratense |
Rauðsmári ísl. |
Rauðbleik blóm í júlí. Magur jarðvegur. |
40 |
|
Trollius europaeus |
Gullhnappur |
Gul hnöttótt blóm. Blómgast í júní. Skuggþolinn og harðgerður. |
60 |
|
Trollius pumilus |
Dvergahnappur |
Blóm gul og flöt. Blómgast í júní-júlí. Þrífst vel og er góð í steinhæðir. |
20 |
|
Valeriana officinalis |
Garðabrúða |
Bleik ilmandi blóm í júlí gömul garðjurt. Skríður nokkuð. Harðgerð. |
75 |
|
Verbascum olympicum |
Ólympíukyndill |
Blóm gul í júlí/ágúst. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Þarf stuðning. Blómstrar mikið. |
150 |
|
Verbascum phoenicum |
Blámannsljós (Blámannskyndill) |
Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Þarf stuðning. Blómstrar mikið. Oft skammlíf. |
80 |
|
Verbascum phoenicum ´Rosetta´ |
Blámannsljós ´Rosetta´ (Blámannskyndill) |
Blóm bleik. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Þarf stuðning. Blómstrar mikið. Oft skammlíf. |
80 |
|
Veronica austriaca ssp. teucrium |
Hraundepla ísl |
Blóm blá í júlí-ágúst. |
30-50 |
|
Veronica chamaedrys |
Völudepla ísl. |
Blá blóm í júlí. Þolir skugga. Harðgerð. |
40 |
|
Veronica longifolia |
Langdepla |
Blóm blá í ágúst þolir skugga. Harðgerð. |
65 |
|
Veronica spicata |
Axdepla |
Blóm bláir langir klasar í júlí-ágúst. |
30 |
|
Veronica spicatum ssp. incana |
Silfurdepla |
Blóm blá í ágúst. Blöð silfurgrá. Magur sendinn jarðvegur. Ekki harðgerð. Þarf vetrarskýlingu
|
30 |
|
Vinca minor |
Vetrarlauf |
Sígræn þekjuplanta með blá blóm í júní-júlí. |
20 |
|
Waldsteinia ternata |
Gullvölva |
Blóm gul í júlí. Skuggþolin. Þrífst best á skuggsælum stað í frjósömum jarðvegi. Er skriðul og myndar fljótt fallegar breiður. |
10 |