Einærar matjurtir
– sólríkur og hlýr vaxtarstaður
Ísl.heiti | Notkun og fl. | Lágmarks vaxtarrými í sm. |
---|---|---|
Agúrkur | Gróðurhúsaplanta. Venjulegar Agúrkur þurfa góðan hita. Þarfnast uppbindingar. | |
Ameríkst plukksalat rautt | Rauð, bragðgóð blöð. | 25x25cm. |
Basilíka | Hrásalat og fl. ræktuð undir gleri. | 15x15cm. |
Blaðbeðja | Falleg jurt með rauða eða gula stilka. | 30x30cm. |
Blaðsalat | Gómsæt salatblöð. | 25x25cm. |
Blómkál | Gömul og góð sort. | 30x40cm. |
Blöðrukál | Líkist hvítkáli, lausari hausar, fljótvaxnara. | 30x40cm. |
Broccoli | Fljótvaxið hefur reynst vel. | 30x40cm. |
Dill | Salöt, kjöt, fiskur. | 5x5cm. |
Fennekel | Bæði mat og skrautjurt. | 30x30cm. |
Grænkál | Sósur, súpur, salöt og fl. | 30x30cm. |
Hnúðkál hvítt | Myndar hvíta gómsæta hnúða við rótarhálsinn. | 30x40cm. |
Hnúðkál rautt | Myndar rauða gómsæta hnúða við rótarhálsinn. | 30x40cm. |
Hvítkál | Fljótvaxið | 30x40cm. |
Höfuðsalat | Dökkpurpurarauð blöð. | 25x25cm. |
Íssalat | Gott í kroppinn. | 25x25cm. |
Kínakál | Gott í salöt. | 25x25cm. |
Næpur | Venjulegar næpur. | 30x40cm. |
Plukksalat gult | Gult, ágæt sort. | 25x25cm. |
Plukksalat rautt | Rautt, góð sort. | 25x25cm. |
Rauðkál | Þarf hlýjan vaxtarstað. | 30x40cm. |
Rautt grænkál | Rautt grænkál. Sósur, súpur, salöt og fl. | 25x25cm. |
Rófur / Sandvík | “Reynast alltaf best “ | 30x40cm. |
Rósenkál | Myndar lítil höfuð uppeftir leggnum. Þarf hlýjan vaxtarstað. | 30x40cm. |
Rósmarin | Góð í kjöt- og fiskrétti. Ræktist undir gleri. | 10x10cm. |
Salvía | Er með áberandi bragði. Salvía er notuð í rétti úr svína- kálfa- og lambakjöti, fars, pylsur og kæfu. | 25x25cm. |
Sítrónumelissa Hjartafró |
Salöt, sósur, fisk, kjöt. Stundum fjölær úti. | 25x25cm. |
Svartkál | Þykk, dökkgræn, bragðgóð blöð,í salöt og fleira. | 30x30cm. |
Steinselja / persilli | Með fiski og kjöti. Einnig í kryddlegi, í salöt, líka er hún notuð til skrauts. | 15x15cm. |
Thymjam / Garðablóðberg | Te, síld, sósur, steikur og fleira. Oft fjölær | 15x15cm. |
Toppkál | Líkist hvítkáli, lausari hausar fljótvaxnara. | 30x40cm. |
Tómatar | Gróðurhúsaplanta, þarf góðan hita. Þarfnast uppbindingar. |
Fjölærar matjurtir
Sjá líka kaflan um berjarunna og ávaxtatré
Ísl.heiti | Notkun og fl. | Lágmarks vaxtarrými í sm. |
---|---|---|
Brómber | Svört gómsæt ber. Þrífasta eingöngu í gróðurhúsum. Þarf stuðning. | |
Graslaukur | Góður í salöt og út á steiktan fisk | 25x25cm. |
Íssópur | T.d. te, pylsur , kjöt. | 25x25cm. |
Jarðaberjaplöntur | Rauð, gómsæt ber. Góð með rjóma. | 30x30cm. |
Piparmynta | Te, sósur steikur og fl. | 25x25cm. |
Rabarbari | Sultur, grauta | 40x40cm. |
Skessujurt | Hávaxin ca.1,5m. Góð í súpur og fl. | |
Vínviður | Fjólublá ber. Þrífst eingöngu í gróðurhúsum. Þarfnast uppbindingar. |
Uppfært 11. febrúar 2015