Stórblómstrandi rósir Eðalrósir með eitt eða fá stór blóm á hverjum stöngli.
Latn. heiti | Lýsing | Hæð í m |
---|---|---|
Ingrid Bergman | Blóm flauelsrauð, þéttfyllt, smá ilmur. 1984 | 0,7 |
Kaj Munk | Blóm gul. | 0,7 |
Karen Blixen | Blóm hvít. 1992 | 0,7 |
Queen Elizabeth | Blóm bleik smá ilmandi fyllt. 1954 | 0,7 |
Uppfært 27.janúar 2015