Plöntur fyrir óupphituð gróðurhús plöntur sem þola frost. Þetta verður ekki tæmandi listi t.d. eru margar fjölærar plöntur fallegar í gróðurhús Hér er líka hægt að geyma plöntur í pottum sem geta svo verið úti á sumrin. Mikilvægt er að góð loftræsting sé, líka á veturnar. Ekki má frjósa í gróðurhúsunum eftir að plönturnar byrja að lifna á vorin. Munið smá horn fyrir ykkur sjálf!!!
Garðskálar
| Latn.heiti | Ísl.heiti | Lýsing |
|---|---|---|
| Acer palmatum
‘Bloodgood’ |
Japanshlynur ‘Bloodgood’ |
Með fínleg, rauðfjólublá laufblöð. |
| Buxus | Fagurlim | Ýmsir, sjá kafla sígræn tré og runnar. |
| Chamaecyparis lawsoniana | Fagursýprus | Ýmsir sjá kafla sígræn tré og runnar. |
| Crataegus laevigata ‘Paul´s Scarlet’ |
Rauðþyrnir ‘Paul´s Scarlet’ |
Stór runni eða lítið tré með rauð blóm. |
| Exochorda macranta ‘The Bride’ |
PerlurunniI ‘The Bride’ |
Ágræddur á 1m háan stofn. Blóm hvít. Óreyndur. |
| Hebe odora | Stjörnurunni | Blöð fagurgræn, glansandi. Blóm hvítar litlar stjörnur. |
| Hedera helix | Bergflétta | Sígræn klifurplanta. Klifrar með heftirótum. |
| Hydrangea paniculata ‘Phantom’ | Garðahortensía | Ný ´07 Ættuð frá Kína og Japan. Blómstrar rjómahvítum blómum á ársprotum, þolir því vel klippingu. Sól og skjól. Súr jarðvegur. Spennandi!! |
| Hypericum | Ilmgullrunni | Blóm gul síðan rauð ber sem verða síðan svört. Ekki má borða berin. |
| Ilex aquifolium | Kristþyrnir | Ýmsir, sjá kafla sígræn tré og runnar. |
| Jarðarberjaplöntur | Rauð, gómsæt ber, góð með rjóma. | |
| Malus | Eplatré | Ýmis eplatré, sjá berjarunnar og ávaxtatré. |
| Pachysandra terminalis | Vetrarneisti | Hæð 20-30sm. sígrænn hálfrunni með hvítum og gulgrænum litlum blómum. Góð þekjuplanta. |
| Prunus armeniaca ‘Nancy’ |
Apríkósa ‘Nancy’ |
Sjá berjarunnar og ávaxtatré. |
| Prunus cerasus | Kirsiber. Ýmis kirsiber sjá berjarunnar og ávaxtatré. | |
| Prunus domestica | Plóma | Sjá berjarunnar og ávaxtatré. |
| Rhododendron | Lyngrós | Ýmsar, sjá kafla sígræn tré og runnar. |
| axus | Ýviður | Ýmsir sjá kafla sígræn tré og runnar. |
| Thuja occidentatis ‘Danica’ |
Kúlutúja Kanadalífviður |
Hæð 40-60sm. Kúlulaga sígrænn runni. |
| Ýmsar kryddplöntur | Piparmynta, sítrónumelissa, graslaukur og fl. | |
| Ýmsar tegundir af sumarblómum og fleira | ||
| Ýmsar eðalrósir | Sjá kafla um rósir. 1 Skúfrósir –Eðalrósir með mörg frekar stór blóm á hverjum stöngli. 2 Stórblóma rósir—Með eitt eða fá stórt blóm á hverjum stöngli. 3 Pottarósir—-Frekar smávaxnar og smáblómstrandi skúfrósir 4 Stofnrósir —Eðalrósir ágræddar á 80-100sm. háan stofn. |
Upphituð gróðurhús
Plönturnar þola ekki frost minnst +4° C að vetri til.
| Latn.heiti | Ísl.heiti | Lýsing |
|---|---|---|
| Agúrkur | Venjulegar agúrkur. | |
| Chamaecyparis lawsoniana ‘Glauca’ | Fagursýprus
‘Glauca’ |
Blár uppréttur. |
| Fuchsia x hybrida | Blóðdropar Krists
Fúksía |
Margir litir og ólíkt vaxtarlag, bæði uppréttar og hangandi. Ræktaðar í 12sm- 4 l. pottum. |
| Pelargonium x cultrorum | Pelargonia
Mánabrúður |
Hæð 25–30sm. Ýmsir litir.
Þarf sól og skjól Ræktuð í 12sm pottum. |
| Rubus fruticosus | Brómber | Svört gómsæt ber. Þrífst eingöngu í gróðurhúsum. Þarf stuðning. |
| Tómatar | Venjulegir tómatar. | |
| Vitis vinifera | Vínviður | Fjólublá ber. Þrífst eingöngu í gróðurhúsum. Þarfnast uppbindingar. |
| Ýmsar tegundir af sumarblómum og fleira. |
Uppfært 11. febrúar 2015

