Kanadískar rósir
Eiga að vera harðgerðir
runnarósa blendingar.
Ekki klipptar niður á hverju ári aðeins grisjaðar.
| Latn. heiti | Ísl. heiti | Lýsing | Hæð í m |
|---|---|---|---|
| Alex McKenzie | ‘Alex McKenzie’ | Rauð, hálffyllt ilmandi. 1985 | 1,5 |
| Henry Hudson | Rosa rugosa ‘Henry Hudson’ |
Hvít, hálffyllt, blómviljug. Ilmandi.1976 | 0,6 |
| Jens Munk | Rosa rugosa ‘Jens Munk’ |
Bleik, hálffyllt, ilmandi, blómviljug. 1974 | 1 |
| John Davis | ‘John Davis’ | Rauð, hálffyllt ilmandi. | 1,2 – 1,4 |
| Winnipegs Park | ‘Winnipegs Park’ | Dökkbleik, hálffyllt. |

