Ávextirnir þroskast betur á sólríkum vaxtarstað ATH. Takmarkað magn getur verið af hverri tegund
Latn heiti | Ísl heiti | Lýsing |
---|---|---|
Amelarichier alnifolia | Hlíðaramall (Hunangsviður) | Hæð 1-2m runni. Blómin hvít, ilmandi í maí-júní. Fjólublá sæt ber á haustin. Litfögur blöð. Fremur þurr jarðvegur. Harðgerður. |
Amelarichier alnifolia ‘Smoky’ | Hlíðaramall (Hunangsviður) ‘Smoky’ | Hæð 1-2m runni. Blómin hvít, ilmandi í maí-júní. Fjólublá sæt ber á haustin. Litfögur blöð. Fremur þurr jarðvegur. Harðgerður. |
Fragaria × ananassa | Jarðarber | Blandað gömul og góð yrki sem staðið hafa sig vel. Bragðgóð. |
Fragaria × ananassa ‘Glima’ |
Jarðarber ‘Glima’ |
Mjög góð sort, bragðgóð ber. |
Fragaria × ananassa ‘Sonata’ |
Jarðarber ‘Sonata’ |
Stór og bragðgóð ber. Sennilega betri í gróðurhús. |
Lonicera caerulea var kamtschatica | Bláberjatoppur | Blue Honeysuckle Blá gómsæt ber. |
Malus domestica ‘Aroma’ |
Eplatré ‘Aroma’ |
Sænskt yrki. Gulgræn safarík epli. Haustepli. |
Malus domestica ‘Ballerina’ |
Súluepli ‘Ballerina’ |
Hentar vel í kalt gróðurhús í góðum potti |
Malus domestica ‘Filippa’ |
Eplatré ‘Filippa’ |
Danskt yrki. Rauðgul epli. Haustepli |
Malus domestica ‘Guldborg’ |
Eplatré ‘Guldborg’ |
Epli gul með rauðu. |
Malus domestica ‘Honygold’ |
Eplatré ‘Honygold’ |
Bragðgóð. |
Malus domestica ‘Kronprinz Rudolph’ |
Eplatré ‘Kronprinz Rudolph’ |
Epli gulgræn með rauðu sólarmegin, safarík og sagt frjósamt |
Malus domestica ‘Polka’ |
Súluepli ‘Polka’ |
Hentar vel í kalt gróðurhús í góðum potti |
Malus domestica ‘Red Seftaholm’ |
Eplatré ‘Red Seftaholm’ |
Gömul sænsk tegund. Vex vel, góð endabrum. Góð uppskera, bragðgóð |
Malus domestica ‘Redfree’ |
Eplatré ‘Redfree’ |
Nokkur aldin. Vex þokkalega. Góð endabrum |
Malus domestica ‘Sunrise’ |
Eplatré ‘Sunrise’ |
Hefur staðið sig vel hér. |
Malus domestica ‘Sävstaholm’ |
Eplatré ‘Sävstaholm’ |
Gömul sænsk tegund. Góð uppskera. Vex vel. Góð endabrum. Bragðgóð. |
Malus domestica ‘Topas’ |
Eplatré ‘Topas’ |
Góð uppskera. Vex vel. Góð endabrum. |
Malus domestica ‘Transparent Blanche’ |
Eplatré ‘Transparent Blanche’ |
Gömul rússnesk tegund. Byrjar ungt að gefa uppskeru. Vex vel. Alm. frjógjafi. |
Prunus armeniaca ‘Bradase’ |
Aprikósa ‘Bradase’ |
|
Prunus armeniaca ‘Tros Orange’ |
Aprikósa ‘Tros Orange’ |
|
Prunus cerasus ‘Huldra’ |
Kirsiber ‘Huldra’ |
Sætkirsiber Vex vel og hefur reynst vel |
Prunus cerasus ‘Skyggemorel’ |
Kirsiber ‘Skyggemorel‘ |
Súrkirsuber. Hvít blóm í maí, sjálffrjóvgandi rauð stór ber á haustin. Fallegt lítið tré sem gefur ber á góðum stöðum. |
Prunus cerasus ‘Sunburst’ |
Kirsiber ‘Sunburst‘ |
Sætkirsuber Sjálffrjóvgandi, þroskar aldin hérlendis. Þráifst vel á skjólgóðum og sólríkum stað. |
Prunus domestica ‘Czar’ |
Plómur ‘Czar’ |
Góð uppskera. Vex vel. Lítið um kal. Sjálfsfrjó. |
Prunus domestica ‘Edda’ |
Plómur ‘Edda’ |
Vex vel, kelur lítið. ‘Opal’ góður frjógjafi |
Prunus domestica ‘Opal’ |
Plómur ‘Opal’ |
Hvít blóm á vorin, fljótvaxin, sjálffrjóvgandi. Meðalstórir ávextir, |
Pyrus communis ‘Clara’ |
Pera ‘Clara’ |
Pera |
Pyrus communis ‘Conference’ |
Pera ‘Conference’ |
Pera sjálffrjóvgandi, meðal fljótsprottin. |
Pyrus communis ‘Grev Moltke’ |
Pera ‘Grev Moltke’ |
Pera |
Ribes bracteosum | Blárifs ‘Perla’ | Grófur, harðger, stórvaxinn runni. Blá, hvíthéluð ber |
Ribes glandulosum | Kirtilrifs | Jarðlægur runni, laufgast snemma, rauð gómsæt ber í júlí-ágúst. Rauðir haustlitir, góð þekjuplanta, áberandi rauð brum á veturna. Harðgerð. |
Ribes laxiflorum ‘Rökkva’ |
Hélurifs ‘Rökkva’ |
Jarðlægur runni, laufgast snemma, blásvört gómsæt ber í júlí-ágúst. Rauðir haustlitir, góð þekjuplanta, áberandi rauð brum á veturna. Harðgerð. |
Ribes nigrum ‘Goliat’ |
Sólber ‘Goliat’ |
Hæð 1-2m. berjarunni með blásvörtum stórum berjum. Afbragðs góð gömul sort, besta sólberjasortin. Sólríkur vaxtarstaður. Vindþolið, harðgert. |
Ribes spicatum ‘Jonkheer Van Tets’ |
Garðarifs Berjarifs ‘Jonkheer Van Tets’ |
Hæð 1,5m. runni. Berin eru rauð, góð í hlaup. Líka notað í skjólbelti. Harðgerður |
Ribes spicatum ‘Röd hollandsk’ |
Garðarifs Berjarifs ‘Röd hollandsk’ |
Hæð 1,5m. runni. Berin eru rauð, góð í hlaup. Líka notað í skjólbelti. Harðgerður |
Ribes uva –crispa ‘Hinnonmáki Red’ |
Stikilsber ‘Hinnonmáki Red’ |
Hæð 1-1,5m. Þyrnóttur berjarunni með rauðum berjum síðsumars. Harðgert. |
Ribes uva-crispa ‘Hinnonmáki Gul’ |
Stikilsber ‘Hinnonmáki Gul’ |
Hæð 1,5m. runni. Berin gulgræn, góð í sultu. Þarf sól og skjól til að gefa uppskeru. Harðgert. |
Rubus idaeus | Hindber | Rauð ber koma á 2ja ára sprota þetta yrki hefur gefið af sér uppskeru hér utandyra |
Rubus idaeus ‘Preussen’ |
Hindber ‘Preussen’ |
Rauð ber koma á 2ja ára sprota |
Rubus idaeus ‘Veten’ |
Hindber ‘Veten’ |
Rauð ber koma á 2ja ára sprota |
Vaccinium corymbosum ‘Dixi’ |
Bláber runna ‘Dixi’ |
Súran jarðveg |
Vaccinium corymbosum ‘Jersey’ |
Bláber runna ‘Jersey’ |
Súran jarðveg |
Vaccinium corymbosum ‘Northhland’ |
Bláber runna ‘Northhland’ |
Bandarískt yrki, 100 cm Súran jarðveg |
Vaccinium corymbosum ‘Hortblue Petite’ |
Runnabláber ‘Hortblue Petite’ |
Súran jarðveg Fleiri en ein uppskera |
Vaccinium corymbosum ‘Patriot’ | Runnabláber ‘Patriot’ | Bandarískt yrki, 100 cm Súran jarðveg |
Vaccinium corymbosum ‘Sine’ | Runnabláber ‘Sine’ | Finnskt yrki 60-100 cm há, uppskerumikil Súran jarðveg |
Vitis vinifera | Vínviður | Blá ber, þarf að vera í gróðurhúsi. Þarf uppbindingu. |
Uppfært 20. Febrúar 2018