Garðplöntusalan Borg

Þelamörk 54, 810 Hveragerði
Sími 483 4438 - borg@borghveragerdi.is

 
 
 

Berjarunnar og ávaxtatré

Ávextirnir þroskast betur á sólríkum vaxtarstað ATH. Takmarkað magn getur verið af hverri tegund

Latn heiti Ísl heiti Lýsing
Amelarichier alnifolia Hlíðaramall (Hunangsviður) Hæð 1-2m runni. Blómin hvít, ilmandi í maí-júní. Fjólublá sæt ber á haustin. Litfögur
blöð. Fremur þurr jarðvegur. Harðgerður.
Amelarichier alnifolia ‘Smoky’ Hlíðaramall (Hunangsviður) ‘Smoky’ Hæð 1-2m runni. Blómin hvít, ilmandi í maí-júní. Fjólublá sæt ber á haustin. Litfögur
blöð. Fremur þurr jarðvegur. Harðgerður.
Fragaria × ananassa Jarðarber Blandað gömul og góð yrki sem staðið hafa sig vel. Bragðgóð.
Fragaria × ananassa
‘Glima’
Jarðarber
‘Glima’
Mjög góð sort, bragðgóð ber.
Fragaria × ananassa
‘Sonata’
Jarðarber
‘Sonata’
Stór og bragðgóð ber.
Sennilega betri í gróðurhús.
Lonicera caerulea var kamtschatica Bláberjatoppur Blue Honeysuckle
Blá gómsæt ber.
Malus domestica
‘Aroma’
Eplatré
‘Aroma’
Sænskt yrki.
Gulgræn safarík epli.
Haustepli.
Malus domestica
‘Ballerina’
Súluepli
‘Ballerina’
Hentar vel í kalt gróðurhús í góðum potti
Malus domestica
‘Filippa’
Eplatré
‘Filippa’
Danskt yrki.
Rauðgul epli.
Haustepli
Malus domestica
‘Guldborg’
Eplatré
‘Guldborg’
Epli gul með rauðu.
Malus domestica
‘Honygold’
Eplatré
‘Honygold’
Bragðgóð.
Malus domestica
‘Kronprinz Rudolph’
Eplatré
‘Kronprinz Rudolph’
Epli gulgræn með rauðu sólarmegin, safarík og sagt frjósamt
Malus domestica
‘Polka’
Súluepli
‘Polka’
Hentar vel í kalt gróðurhús í góðum potti
Malus domestica
‘Red Seftaholm’
Eplatré
‘Red Seftaholm’
Gömul sænsk tegund.
Vex vel, góð endabrum.
Góð uppskera, bragðgóð
Malus domestica
‘Redfree’
Eplatré
‘Redfree’
Nokkur aldin. Vex þokkalega. Góð endabrum
Malus domestica
‘Sunrise’
Eplatré
‘Sunrise’
Hefur staðið sig vel hér.
Malus domestica
‘Sävstaholm’
Eplatré
‘Sävstaholm’
Gömul sænsk tegund. Góð uppskera. Vex vel. Góð endabrum. Bragðgóð.
Malus domestica
‘Topas’
Eplatré
‘Topas’
Góð uppskera. Vex vel. Góð endabrum.
Malus domestica
‘Transparent Blanche’
Eplatré
‘Transparent Blanche’
Gömul rússnesk tegund. Byrjar ungt að gefa uppskeru. Vex vel. Alm. frjógjafi.
Prunus armeniaca
‘Bradase’
Aprikósa
‘Bradase’
Prunus armeniaca
‘Tros Orange’
Aprikósa
‘Tros Orange’
Prunus cerasus
‘Huldra’
Kirsiber
‘Huldra’
Sætkirsiber
Vex vel og hefur reynst vel
Prunus cerasus
‘Skyggemorel’
Kirsiber
‘Skyggemorel‘
Súrkirsuber.
Hvít blóm í maí, sjálffrjóvgandi rauð stór ber á haustin.
Fallegt lítið tré sem gefur ber á góðum
stöðum.
Prunus cerasus
‘Sunburst’
Kirsiber
‘Sunburst‘
Sætkirsuber
Sjálffrjóvgandi, þroskar aldin hérlendis. Þráifst vel á skjólgóðum og sólríkum stað.
Prunus domestica
‘Czar’
Plómur
‘Czar’
Góð uppskera. Vex vel. Lítið um kal. Sjálfsfrjó.
Prunus domestica
‘Edda’
Plómur
‘Edda’
Vex vel, kelur lítið.
‘Opal’ góður frjógjafi
Prunus domestica
‘Opal’
Plómur
‘Opal’
Hvít blóm á vorin, fljótvaxin, sjálffrjóvgandi. Meðalstórir ávextir,
Pyrus communis
‘Clara’
Pera
‘Clara’
Pera
Pyrus communis
‘Conference’
Pera
‘Conference’
Pera sjálffrjóvgandi, meðal fljótsprottin.
Pyrus communis
‘Grev Moltke’
Pera
‘Grev Moltke’
Pera
Ribes bracteosum Blárifs ‘Perla’ Grófur, harðger, stórvaxinn runni.
Blá, hvíthéluð ber
Ribes glandulosum Kirtilrifs Jarðlægur runni, laufgast snemma, rauð gómsæt ber í júlí-ágúst. Rauðir haustlitir, góð þekjuplanta, áberandi rauð brum á veturna.
Harðgerð.
Ribes laxiflorum
‘Rökkva’
Hélurifs
‘Rökkva’
Jarðlægur runni, laufgast snemma, blásvört gómsæt ber í júlí-ágúst. Rauðir haustlitir, góð þekjuplanta, áberandi rauð brum á veturna.
Harðgerð.
Ribes nigrum
‘Goliat’
Sólber
‘Goliat’
Hæð 1-2m. berjarunni með blásvörtum stórum berjum. Afbragðs góð gömul sort, besta sólberjasortin.
Sólríkur vaxtarstaður. Vindþolið, harðgert.
Ribes spicatum
‘Jonkheer Van Tets’
Garðarifs
Berjarifs
‘Jonkheer Van Tets’
Hæð
1,5m. runni. Berin eru rauð, góð í hlaup. Líka notað í skjólbelti. Harðgerður
Ribes spicatum
‘Röd hollandsk’
Garðarifs
Berjarifs
‘Röd hollandsk’
Hæð
1,5m. runni. Berin eru rauð, góð í hlaup. Líka notað í skjólbelti. Harðgerður
Ribes uva –crispa
‘Hinnonmáki Red’
Stikilsber
‘Hinnonmáki Red’
Hæð 1-1,5m. Þyrnóttur berjarunni með rauðum berjum síðsumars. Harðgert.
Ribes uva-crispa
‘Hinnonmáki Gul’
Stikilsber
‘Hinnonmáki Gul’
Hæð 1,5m. runni. Berin gulgræn, góð í sultu. Þarf sól og skjól til að gefa uppskeru. Harðgert.
Rubus idaeus Hindber Rauð ber koma á 2ja ára sprota þetta yrki hefur gefið af sér uppskeru hér utandyra
Rubus idaeus
‘Preussen’
Hindber
‘Preussen’
Rauð ber koma á 2ja ára sprota
Rubus idaeus
‘Veten’
Hindber
‘Veten’
Rauð ber koma á 2ja ára sprota
Vaccinium corymbosum
‘Dixi’
Bláber runna
‘Dixi’
Súran jarðveg
Vaccinium corymbosum
‘Jersey’
Bláber runna
‘Jersey’
Súran jarðveg
Vaccinium corymbosum
‘Northhland’
Bláber runna
‘Northhland’
Bandarískt yrki, 100 cm
Súran jarðveg
Vaccinium corymbosum
‘Hortblue Petite’
Runnabláber
‘Hortblue Petite’
Súran jarðveg
Fleiri en ein uppskera
Vaccinium corymbosum ‘Patriot’ Runnabláber ‘Patriot’ Bandarískt yrki, 100 cm
Súran jarðveg
Vaccinium corymbosum ‘Sine’ Runnabláber ‘Sine’ Finnskt yrki 60-100 cm há, uppskerumikil
Súran jarðveg
Vitis vinifera Vínviður Blá ber, þarf að vera í gróðurhúsi.
Þarf uppbindingu.

Uppfært 20. Febrúar 2018


Segðu Like!!

 

Hafðu samband

Garðplöntusalan Borg
Þelamörk 54, 810 Hveragerði
Sími 483 4438
borg@borghveragerdi.is
Höfundaréttur © 2005 - 2018 Borg Garðplöntusala